miðvikudagur, maí 10, 2006

Niðurtalningin heldur áfram

Gleymdi einu!
24 bls búnar, 16 eftir = Þetta gengur hægt og bítandi, aðallega hægt þó. Sólin og góða veðrið er að gera mig latari en ég hef aldrei fyrr verið, og hef þó oft verið ansi löt.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Barattukvedjur fra Sviss:) vard bara ad kommenta a bloggid titt tar sem eg "rakst" svona lika alveg ovart a tad;) Eg klaradi einmitt mina MBA ritgerd fyrir ekki longu sidan...tad eina sem hjalpadi mer var ad skrifa hana um vetur tihi;)Alla veganna gangi ter vel ad klara!!! Kaerar kvedjur fra Sviss, Heida Hannesar
ps. aetla ad stelast til ad baeta ter vid a siduna mina:) tu laetur mig vita ef ter er illa vid tad;)