föstudagur, maí 12, 2006
Litlu/stóru strákarnir í Lilla Sunnersta
Bekkjarbræður mínir sem búa hér í Lilla Sunnersta eru frisbee-óðir! Er að fylgjst með þeim fyrir utan gluggann minn kasta sér á eftir disknum með miklum tilþrifum. Þeir hafa spilað nú á hverju kvöldi í örugglega viku. Er ekki alveg að fatta hvað þeir geta haft gaman að þessu tímunum saman en það er alla vega gaman að fylgjast með þeim, þeir eru svo hamingjusamir með fína græna frisbee-inn sinn kastandi og grípandi með mismunandi aðferðum. Hin besta skemmtun að fylgjast með á föstudagskvöldi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli