föstudagur, maí 05, 2006
Sumar
Þið eruð ekki að trúa því hvað er gott veður, örugglega eins og besti sumardagur á Íslandi (alla vega í Reykjavík!) Vissu ekki að það byggju svona margir í Uppsala, alls staðar er fólk. Nú skil ég af hverju ég vildi endilega koma til Svíþjóðar, það var stundum erfitt að skilja þegar ég var að hjóla í 20 stiga frosti með frosin augnhár. Svona á lífið alltaf að vera...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli