laugardagur, júlí 29, 2006

"Hresst" laugardagskvöld

Ég skal segja ykkur það! Klukkan er að verða 9 á laugardagskvöldi og ég er að hugsa um að koma mér í bælið og glápa bara á sjónvarp og sofna snemma svona til að ná upp smá svefni. Það er af sem áður var þegar maður lét ekki vinnu né annað stöðva sig í að skella sér á öldurhús. Gömul? Já, svei mér þá...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

tihi...ja kannast vid tessa tilfinningu...er bara farin ad meta svefninn meira heldur en eg gerdi adur;) vonandi svafstu vel:D kk, heida h