miðvikudagur, júlí 19, 2006

REXINN farinn

REX, fagri rauði fákurinn minn er allur. Það var keyrt á okkur í dag þar sem við brunuðum heim úr vinnu. Ég er nánast heil en fákurinn hafði þetta ekki af og lennti undir bílnum. Mun sakna hans afar, afar sárt

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Anna Tobba mín nú er þetta ekki lengur fákur frár ég held að þú verðir bara að biðja pabba þinn gamla að senda þér einn lifandi fák nóg á hann af þeim, en vonandi ert þú heil og sæl þrátt fyrir þetta Svala og litli Jósep biðja að heilsa kv. Inga Salla fr.