Já, hún Victoria okkar (þ.e. Svía!) á víst afmæli í dag. Þá er ekkert minna en heljarinnar afmælisveisla með mörgum helstu tónlistarmönnum Svíþjóðar, sem er sjónvarpað á ríkissjónvarpinu. Er einmitt að h0rfa á þetta núna með öðru auganu. Merkilegt föstudagskvöld. Hef þá eitthvað skemmtilegt að tala um við gömlu kellingarnar í vinnunni á morgun. Þær eru allar með tölu helteknar af kóngafjölskyldunni og eru held ég allar áskrifendur af Dam Tidning sem er sérstakt vikurit sem er nær eingöngu um kóngafjölskyldur!
Skil ekkert hvað gamalt fólk getur haft gaman að á Íslandi, ekki er Bessastaðaliðið nú spennandi.
föstudagur, júlí 14, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Takk fyrir það, hef bara akkurat ekki verið að horfa í átt til Danmerkur þá stundina!
Já, kannski rétt með veðrið en gamla liðið hér getur líka talað um veðrið svo þau hafa tvö stór áhugamál til að velta sér upp úr
Vá, ekkert smá flott íbúð ;o)
Það væri nú gaman að koma í heimsókn til þín þangað, ef maður verður eithvað í hinu ástkæra nágrannalandi þínu, þá er nú stutt að fara...
það er merkilegt hvað þetta kóngafólk er endalaust vinsælt, ég skil þetta ekki, en skynsamlegasta fólk er æst í að þetta verði áfram við lýði... og mörgum finnst þau
eins og fjölskyldan sín..
úff, þá er nú ónefndur grís mun skárri.
Lóló P.
Ég er samt med kenningu um ad vera gamall og ad eignast børn. Tad hlýtur ad vera betra ad eignast børn tegar madur er ordinn nokkud stálpadur tví tá eru tau yngri og sprækari tegar madur sjálfur er gamall og veikur og tarf á hjálp ad halda. Ég er samt ósammála um ad børn séu leidinleg!! Tau eru yndissleg :) Ég sakna teirra mjøg mikid :( Til hamingju med tøff íbúd! ég kem kannski bara ad heimsækja tig um leid og sólrun og vid gerum eitthvad geggjad :)
Skrifa ummæli