föstudagur, maí 11, 2007

Svindl

Það þarf engan stjórnmálafræðing til að sjá að þessar júróvisionkosningar eru ekkert nema svindl. Ég heimta að kosningaeftirlit S.Þ. hafi yfirumsjón að ári.

P.S. Ef einhver flokkur kemur með loforð um að segja okkur úr Evrópu og sækja um í Ameríku þá kýs ég þann flokk, þó hann muni bera listabókstafinn D.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Eg er svo sannarlega sammála tér,vaknadi med tessa hugsun í morgunn,Eiríkur var frábær og voru fáir btri en hann.Ef ad tetta gerir mann ekki af rasistum tá veit ég ekki hvad.Langar voda lítid ad horfa á tetta rassagat á laugardagskvøldid.

Nafnlaus sagði...

Hahahah þegar ég frétti hvernig þetta fór í gær vissi ég að það yrði allt vitlaust heima. Svona er að vera minority börnin góð.

Anna Þorbjörg sagði...

Er aðeins runnin reiðin og tek tilbaka að ég vilji vera hluti Ameríku, það er verra rusl sem þar býr