miðvikudagur, maí 09, 2007

Kosningar

Ekki það að ég þurfi eitthvert próf til að segja mér hvað ég eigi að kjósa en þó tók ég þetta nú samt (http://xhvad.bifrost.is/). Það sem er mest sjokkerandi er að næst á eftir vinstri grænum er stuðningurinn mestur við Sjálfstæðisflokkinn. Fyrr frysi í helvíti en ég myndi kjósa það gengi. Kaus Samfylkinguna í fyrstu Alþingiskosningunum sem ég hafði kosningarétt, það hafa greinilega verið mikil mistök.

Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 25%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 10%
Stuðningur við Samfylkinguna: 0%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 75%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 9%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 20%

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Held ørugglega ad tessi vinur pabba tíns fallmyndarlega heiti Ugla og er búin ad vera ein af familyen í mørg ár....