fimmtudagur, apríl 13, 2006

Réttlæting


...Búin að finna réttlætingu á súkkulaðiátinu. Fæ hvort eð er ekkert páskaegg svo þetta kvartkíló kom bara í staðinn... Líður strax betur!
P.S. Skil ekki af hverju þessi texti er undirstrikaður

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ummm nauðsynlegt annars lagið ;)

Nafnlaus sagði...

Manni finnst nú ekki mikið til um 200 gr. súkkulaði ef maður er búin að háma í sig hálfan kanel giffler poka, hálfan Maryland kexpakka, bland í poka, kleinur og suðusúkkulaði (veit ekki hve mörg grömm, en þau voru nokkur) reyndar var ég að hamast við að mála sem er orkufrekur verknaður en kommon Anna þú getur gert betur!

Anna Þorbjörg sagði...

Sólrún mín! Þú verður að átta þig á því að áður en súkkulaðinu var stútað, borðaði ég pizzu og drakk hálfan líter af kók... Annars hefði þetta nú verið aumingjaskapur að kvarta yfir 200 g súkkulaði á tóman maga. Er nú meira græðgissvín en svo