þriðjudagur, september 26, 2006

Peninga meninga

Jibbí jei!
Var að fá útborgað eftir afar erfiðan mánuð efnahagslega vegna tölvuviðgerða, IKEA innréttinga og sem og vegna almennrar illa úthugsaðrar eyðslu.
En auðvitað gat þetta ekki verið svo gott að ég fengi peningana mína beint inn á reikninginn minn. Nei, nei, ég fékk ávísun sem þarf að leysa út í banka. Það er nú aldeilis skemmtilegt fyrir fólk sem vinnur úti í rassgati og þar að auki er ekki búið fyrr en seint og um síðir í vinnunni. Af hverju getur aldrei neitt verið einfalt?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Heimurinn er bara ekki einfaldur stadur Anna min! OG svo bara til ad vera med i fyrri umraedu: Afram Tyrkir!!!! :)

Nafnlaus sagði...

Hæ Tobba litla,,,,mikid er tetta erfit líf,hvad ertu líka ad lána vísakortid titt,tú ert nú ekki alveg heilbrigd eda hvad.Á ég nú ad fara ad hafa áhyggjur af tér,sem mér hefur altaf fundist tú vera med skírari ættarmedlimum...Sídast er ég fékk borgad med ávísun,var ad ég held hjá Steint´ri í Brinju,hveerskonar fyrirtæki er tetta eginlega er tú vinnur hjá,,,,,elska tig samt......

Nafnlaus sagði...

ps.var hjá Emelíu í trá daga og er hún ad verda ansi mikil feitabolla og er gott ad knúsa hana,allt gott ad frétta frá Aalborg,sendi nýja mynd vid tækifæri....