Lífið er gott núna! Hingað hefur borist hitabylgja og gleðin ræður ríkjum. Finnst vinnan mín bara fín núna og er yfirleitt glöð að hafa ákveðið að vera hér í sumar. Ég og Aysu erum svo að fara til Stokkhólms á morgun og munum gista eina nótt hjá Ericu sem þar býr. Ætlum að eyða deginum í stórborginni, fara í lautarferð og ganga um og skoða svo næturlífið þegar líður á daginn. Ekkert að því.
Er annars búin að eyða hálfu föstudagskvöldinu í að setja inn myndir úr Íslandsreisunni sem eru komnar inn hér til hægri undir "myndir". Njótið vel!
God helg alla i hoppa
föstudagur, júní 30, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
8 ummæli:
Va hvad tetta eru skemmtilegar myndir, madur faer naestum heimtra...
Hæ, takk fyrir síðast ;o)
rosa gaman ad sjá thig thó thad væri stutt! Flott myndir. Kossar og knús
frá Hátíðinni í Reykjavik og
Lóló P.
Ohhh ég fæ næstum køkk í hálsinn, tad var svo gaman ad fá ad vera med í tessum sæta og hæfileikaríka vinahópi :) Sakna tess ad vera umvafin vinkonum!!
OOo við erum svo sætar. Þó ég hafi nú séð mig ferskari!! Greinilegt að fína bleika myndavélin er að standa sig. En má ég spyrja, hvar er fína myndin af mér dansandi með stúdentshúfuna, sem mynd af okkur með Ingvari æskufélaga var fórnað fyrir?? Ég bara spyr!
Skelli fínu myndinni af þér inn eins og skot!
hahahaha var að skoða myndirnar....snilld!! :) fékk sms-ið um daginn, en held að þú hafir ekki fengið svar frá mér.....allavega þá er ég búin að eyða bréfinu góða :).....án þess að lesa það!!!!!
hehe bið að heilsa þér....og að sjálfsögðu sendir Jobbi litli knús!! :)
Takk fyrir það Agla mín! Frekar svona vandræðalegt að senda bréf til vitlaust viðtakanda, ekki það þó að e-r leyndarmál hafi verið rædd þar! Fékk ekkert svar frá þér nema bara þetta núna. Bið að heilsa þér og litla
Nei, nei ég var nú bara nett að grínast. grunar nú að myndin sé alls ekki svo góð, man bara svo vel þetta gullna móment með Ingvari sem ekki varð kódak móment!!
Skrifa ummæli