Þá er litla systir komin sem er alveg að bjarga mér frá að leggjast fyrir í þunglyndi vegna allra kveðjustundana. Við hjóluðum í bæinn í kvöld og hittum Alec og Aysu á veitingastað. Dagnýju fannast erfitt að hjóla alla þessa leið í hitanum svo við tókum smá pásu á leiðinni, sjá að ofan og neðan!
Vígaleg á hjólinu hans Tobiasar sem er í stæðsta lagi.
Alec að fara til Narvik. Hann mun verða í viku að ganga þar um fjöll og fyrnindi í nágrenninu, fjarri mannabyggðum.
Við áttum dramatíska kveðjustund á lestarpallinum...
Nenni ekki að skrifa meira í bili!
mánudagur, júní 12, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
omg so vírdó að sjá dagnýju þarna, þú varst bara hérna hliðina á mér fyrir minna en sólarhring!!!
en þið eruð rosa sætar og fínar og skemmtið ykkur vel :)
Vá hvað þetta er sumarlegt hjá ykkur. ó mæ hvað ég væri til að hjóla í hlýjum skógarlundi (flottur sumarkjóll by the way) frekar en í roki og úðanum af reykjavíkurtjörn! Þetta er ekki fallegt hér heima þessa dagana!
Skrifa ummæli