þriðjudagur, janúar 23, 2007

Kjaftakelling

Verd adeins ad deila med ykkur sma pirring sem er ad hrja mig thessa stundina. Veit ei hvort thid minnist thess ad eg hafi minnst af fremur leidinlega konu sem eg vinn med. En hun er alla vega ein theirra sem getur talad og talad og talad tho augljost se ad folk nennir ekki ad hlusta. Oft thegar madur er frekar stressadur ad reyna ad vinna eins hratt og madur getur, byrjar hun ad babla um eitthvad sem madur hefur engan ahuga a, t.d. hvad hun er haefileikarik (i alvöru, hun var ad grobba sig hvad hun hefdi alltaf fengid godar einkunnir i skola) eda um börnin sina eda bara um eitthvad ut i loftid. Nu var hun ad koma fra laekni sem segir hana hafa einhverja bolgu a raddböndunum og aetti thvi ad reyna ad tala sem minnst. Nu er hun ad vorkenna ser agalega yfir ad thurfa ad svara i simann her (sem er hennar adalstarf). Thad sem hun svarar vinnutengdum samtölum er adeins litid brotabrot af thvi sem hun notar röddina i her i vinnunni.
Ohhhhh, ég er svo pirr!

5 ummæli:

Stínfríður sagði...

vá pirrandi asnaleg kona!

Nafnlaus sagði...

haha þetta er það sem ég myndi kalla "karma"!! Er frekar hooked á My name is Earl sko hehe, ótrúlega góðir þættir!!

Nafnlaus sagði...

Jiii...allt að gerast! Ég kem hérna inn eftir nokkurra daga frí og kemst að því að þú ert að flytja heim! Sendu mér endilega email addressuna þína, ég er búin að steingleyma henni. Ætla að senda þér póst um veru mína hér í Englandi og forvitnast meira um flutningana þína :)

Nafnlaus sagði...

Hæ Anna Þorbjörg.

Þórhildur Fjóla benti mér á bloggið þitt en ég er bý hjá henni og Agli hér í Osló um þessar mundir. Þú ert ljómandi skemmtilegur penni og spurning hjá þér um að fara leggja þetta fyrir þig og fá borgað fyrir þetta? :o)
Frétti og las um að þú sért á heimleið og það alla leið heim til Akureyrar! Það verður gott fyrir bæinn að endurheimta Önnu Eyjafjarðarsól úr klóm mellanöls-þambandi síðhærðra svía og án efa verður þér vel tekið í gamla bænum þínum. Það var a.m.k. mál manna á Sofie gaten í gær og ekki vafi á öðru en að þér muni ganga vel.

Ég óska þér góðrar heimferðar í hlýindin á Íslandi úr kuldahrollinum hér í miðbæ Oslóar þar sem allir eru með hor í nös en brosa eyrna á milli af því að nú er kominn langþráður skíðasnjór!

Bestu kveðjur,

Jón Gunnar.

Anna Þorbjörg sagði...

Takk fyrir thad Jón Gunnar. Hér er einnig fimbulkuldi, en mellanöl thambandi Sviarnir kvarta bara og kveina. Mér finnst kuldi godur hins vegar (nema svona rett a medan eg er ad bida eftir lestinni).
Vona ad thu skemmtir ther vel hja theim Lóló og Agli sem thu gerir eflaust enda höfdingjar heim ad saekja, thad veit eg af reynslu!
Kvedjur frá Sviariki