miðvikudagur, janúar 10, 2007
Póstkort
Thegar eg kom heim eftir vinnu i gaer la thar postkort fra Uppsala. Thetta kort var stilad a mig og thar stod "Hälsningar från Gretha" med afar skjalfhentri rithönd. Thannig er mal med vexti ad thegar eg vann i heimaadhlynningunni i Uppsala eignadist eg nokkur upphahöld thar a medal Grethu sem er naestum 100 ara. Eg skrifadi henni postkort i september en bjost nu ekki vid ad hun myndi senda mer tilbaka enda getur hun varla beitt penna lengur. Afskaplega gladdi thetta mig ad hun bara myndi enn tha eftir mer. Fekk tar i augun og allt. Svona er madur vidkvaemur ordinn. Mun ad sjalfsögdu svara Grethu gömlu um hael.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
O en yndislegt.
Skrifa ummæli