föstudagur, janúar 19, 2007

Planid

Ég var ad enda vid ad kaupa mer flugmida heim. Kem föstudaginn 2. februar en thad eru einmitt mamma og litlu grislingarnir i Reykjavik svo eg mun byrja a quality time med familíunni i stórborginni Reykjavik.
Ég veit ekkert hvad eg er ad fara ad gera heima en thad reddast einhvern veginn. Ákvad thetta skyndilega i fyrrakvöld og thegar eg bít eitthvad i mig er ekkert aftur snuid og hlutirnir gerast hratt. Sagdi upp vinnunni i gaer en vinn ut janúar. Ég ákvad ad eg nennti ekki ad flytja nuna innan Stokkholms og svo aftur til Islands i sumar eda haust. Best bara ad drifa thetta af. Planid er einhvern veginn svona;
Flytja i kjallaraholuna i Austurbyggd 6, finna vinnu, hafa gaman med fjölskyldunni, safna pening og svo flytja sudur i haust, kaupa thar ibud og lifa hamingjusöm til aeviloka.
Já, svona er thetta. Og eg er afskaplega glöd af vera buin ad taka thessa akvördun. Langadi ekkert ad fara ut eftir jolafri svo eg held ad eg aetti bara ad halda mig a Islandi. Thar er nu alltaf best ad vera!

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

váaa gott hjá þér stelpa:) ALltaf gott að taka svona ákvarðanir...verðurðu samt ekki örugglega líka dugleg að blogga frá Akureyrinni?? Góða skemmtun í vinnunni síðustu dagana:) kærar kveðjur frá sviss

Stínfríður sagði...

Já þetta hljómar bara vel! En skemmtilega óvænt eitthvað. Ég vona að þú gefir þér smá tíma að hitta mig áður en þú rýkur norður!

Nafnlaus sagði...

jaeja, til hamingju med akvordunina. Thad verdur gaman ad heyra fra akurureyrinni. Hittist vel a, ad gunna er tar lika akkurat nuna, alla vega um sinn...

Frankrún sagði...

Ok! Ég er alveg hissa en óska þér góðs gengis með þín plön. Er pínu abbó þar sem mig langar næstum að gera það sama en er víst ekki alveg frjáls í þannig ákvörðunartökum og ætla því að halda mig við skólaplanið mitt hérna. Hlakkar samt til að heyra hvernig þetta æxlast allt saman. Það er jú nóg af atvinnutækifærum heima á Íslandi þannig að þetta ætti að vera hið besta mál :) Knús

Nafnlaus sagði...

gott mál.held þetta sé hárrétt ákvörðun hjá þér.ég var búin að segja þér að þegar einar dyr lokast opnast aðrar,(ég vissi bara ekki að það yrðu dyrnar í austurbyggðinni)haha.en gott verður að fá þig heim til lukku með þetta.mamma þín er allavega mjög ánægð og hinir líka.meira að segja númi og dódó.sjáumst.knús.(en þarf ég nokkuð að hætta að kommentera á þig?).

Unknown sagði...

Til hamigju með þetta, þú verður að halda áfram að blogga. Bestu ákvarðirnar eru oft teknar á einu augnabliki eða svo. Ég var að fá húsnæði og er að flytja í risastórt skrifstofuhúsnæði (autt auðvitað) í Den Haag

Nafnlaus sagði...

Tetta er gáfuleg ákvørdun hjá tér
Anna mín,tad hefdi bara verid peningasóun ad fara ad flytja aftur innan Stokholms.Svo verdur gaman ad fylgjast med á bloginu hvad menn og dýr eru ad ralla á Akureyri.Tetta med íbudakaupin er ansi snjallt...Er ad tví kemur og vinnu færdu alltaf á Akureyri....Love you.......