Thad goda vid ad flytja til Íslands
-Fjölskyldan eins og hun leggur sig. Ekki thad ad aldrei gaeti pirrings en thad goda vegur upp a moti honum
-Vinirnir gömlu gódu. Reyndar er meirihluti theirra busettur i utlöndum en nokkrar hraedur ma tho enn finna a landinu. Tho enginn a Akureyri :(
-Númi og Dódó (heimilisdýrin, tho thau kannski falli undir fjölskyldu)
-Hafa fjöll allt um kring
-Thurfa aldrei ad sleppa thvi ad segja eitthvad bara af thvi madur veit ekki hvernig a ad segja thad
-Geta verid fyndin. A utlensku er afar erfitt ad vera fyndin thar sem mikid af glensi felst i thvi ad snua ut ur ymsum ordum og nota ord sem eru hallaerisleg og thvi fyndin ef notud rett. Sliku er afar erfitt ad na a utlensku.
-Villast aldrei thegar madur fer i labbitúr (truid mer, thad hefur oft gerst fyrir mig her)
-Ad lída eins og madur se heima :)
föstudagur, janúar 26, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Ohhhh Það liggur við bara að ég flytji heim á stundinni!
Akureyri er fallegasti staður sem ég hef verið á :)
Skrifa ummæli