fimmtudagur, júní 08, 2006

Síðasti skóladagurinn

Er að bíða eftir að fara í seinni daginn í mastersritgerðarvörnum (hmm, skrítið orð). Var í gær allan daginn að hlusta á bekkjarfélaga mína ræða ritgerðirnar sínar og mun ég verja mína í dag. Hnútur í maga en ætli ég lifi það ekki af eins og annað. Varð hugsað til þess að þetta gæti verið síðasti skóladagurinn minn, ever! Finnst það nokkuð sorglegt enda er skóli almennt skemmtilegri en vinna, þó að stressið sem fylgir skólagöngu sé ekki endilega eftirsóknarvert.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Síðasti skóladagurinn, gangi þér vel. Nú styttist í heimkomu.

Nafnlaus sagði...

Vá en skrýtin tilhugsun þaðm Síðasti skóladagurinn. Ég sem varð hálf klökk og skrýtin bara við það að kveðja vesturbæjarskóla í gær! Býð ekki í hvernig ég verð síðasta skóladaginn EVER!!! Hlakka til að sjá þig. TIL HAMINGJU!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju Anna!!! Hlakka til að sjá þig eftir viku!