mánudagur, apríl 02, 2007

Daginn eftir

Ekki urðu nú viðbrögðin mikil yfir síðustu færslu. En þetta var nú bara aprílgabb svo það er kannski gott að það voru ekki allir að ásælast miða sem ekki eru til.
Sorrí!

3 ummæli:

Stínfríður sagði...

Góður!!! Verst ég kíkti ekki inn á netið í gær, ég keypti þetta sko alveg, veðraðist öll upp og var að fara að tékka hvort þú værir ekki að ruglast, því tónleikarnir eru 9. og hvort þú vildir ekki koma bara suður!! En ég get svosem samt spurt þig hvort þú viljir það ef enn eru lausir miðar, því þú gætir nefnilega líklega fengið frítt far suður hjá frænku. (veit reyndar ekki alveg hvenær hún leggur af stað, s.s. hvort hún verði komin fyrir tónleika..)

Nafnlaus sagði...

He he nei alls ekki.
Ég var einmitt að furða mig á því að hafa ekki hlaupið fyrsta apríl í gær. Ég læt sko alltaf blekkjast.
Ég er einmitt með hana Þóreyju Sjöfn við hliðina á mér núna en við þurfum bara að ná öllum saman á sama tíma. Það er sko kominn tími til :)

Nafnlaus sagði...

Hefði ekki trúað svona upp á þig haha. ég sá ekki bloggið þitt því miður fyrr en í gær þegar það var of ,annars hefði ég þokkalega trúað þessu. Frank gerði góða tilraun til að gabba mig en það mistókst algjörlega hehe. Ég er svo hugmyndasnauð í svona málum að ég reyndi ekki einu sinni að gabba neinn.