föstudagur, apríl 13, 2007
Dk
Þá er ekki aftur snúið. Var að kaupa mér flugmiða til Danmerkur þann 12. júlí en ég er boðin í brúðkaup þann 14. Þetta verður stutt stopp enda veit ég ekkert hvar ég verð að vinna á þessum tíma og vinnuveitendur eru víst ekkert sérlega hrifnir af löngum fríum starfsmanna. Vona að þeir sem mig þekkja í Danaveldi vilji hýsa mig á þessum tíma. Fer heim aftur þann 17. júlí svo enginn þarf að hafa áhyggjur af því að sitja uppi með mig lengi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Til hamingju með vinnuna... eða á maður kannski ekki að segja það?? Þú ert að minnsta kosti alltaf meira en velkomin hérna í Arhus :)!! Hvar er þetta brúðkaup? Er það í Álaborg? Það væri æðislegt að fá að sjá þig eitthvað smá, ekkert stress samt ef þú hefur ekki tíma. Knúsí músí
Var að sjá emailið þitt í rétt í þessu! Hélt að það væri eitthvað að hotmail en svo getur líka verið að ég hafi bara ekkert tékkað póstinn minn síðan seinustu helgi. Sorry honey að ég svara svona seint!! Er allavega búin að senda þér þetta núna. Gleymdi að segja eitt en ég og Frank erum ekki með neina vinnu ennþá fyrir sumarið þannig að við vitum í raun ekkert hvort eða hvernig við verðum að vinna. Við finnum út úr því!! ;)
Það er nú meira atvinnuástandið á þessu liði! (þ.e. okkur)
Brúðkaupið verður á Sjálandi
Annamin tú ert velkomin til Odence,kannske verd ég á Islandi á tessum tíma,en tad kemur í ljós,var bara rétt ádan ad sjá emaild frá tér,gleymi oft ad fara inn á mailid mitt.Sigga og Eyvi verda allavega heima ad ég held.Knús og kram
Skrifa ummæli