
Á Akureyri er að vanda bongóblíða þó reyndar liggji smá snjóföl yfir öllu. Sól og hiti engu að síður.
Hinum fyrsta sumardegi verður því varla eytt á ströndinni undir pálmatré (enda slíkt erfitt þar sem engin eru pálmatrén) en hef þó klæðst sumarkjól í tilefni dagsins.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli