sunnudagur, október 15, 2006

Þróunarlandið Ísland

Rakst á frétt á mbl.is þar sem segir; Bandaríkjamenn nálgast þrjú hundruð milljóna markið og er eina iðnvædda ríkið þar sem íbúum fjölgar.
Ég hef sem sé lifað í blekkingu öll þessi ár. Ísland virðist því vera þróunarríki eða hvað? Man ekki betur en að gríðarleg fagnaðarlæti hafi brotist út á Íslandi fyrr á þessu ári þegar 300 hundraðasti Íslendingurinn fæddist. En við erum sem sé ekki iðnvædd.
Fyrir utan þetta held ég að íbúum fjölgi í flestöllum nágrannaríkjum okkar. Svíar eru t.d. óðum að nálgast 10 milljónir en þeir eru kannski vanþróaðir líka, hver veit!

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

tdSældog blessud,ég er alveg sammála tér med tetta vesen med konur í stjórnmálum,Aumingja Henrietta Kær vard ad hætta sem rádherra,tar sem madurinn hennar hafdi svindlad eithvad á kefinu,tad er bara á Isalndi sem tetta er hægt.Heir sé Hellutjófi og mikid meiga teir vera ánægdir sunnlendingar med hann,ad vilja kjósa hann aftur.En hvad ´skaru tér í afmælisgjøf,Sigga getur verid póstur fyrir mig,viltu eithvad ekta danskt,tdaalborg akavíti,eda bara kjól.....sendu mér idie,knus

Anna Þorbjörg sagði...

Mér finnst þú nú senda mér bestu afmælisgjöfina í ár, þ.e. hana dóttur þína! Í alvöru, ekki vera að vesenast með einhverja gjöf, mig vantar ekki neitt. Sigga er alveg nóg ein og sér!

Nafnlaus sagði...

hvað er í gangi?ma ma ma bara áttar sig ekki á þessu einsog stórfrændi minn hann Ragnar Reykás myndi segja.er sigga á leið til þín?og ég bara veit ekki neitt.andskotans þvælingur er þetta á fólki nú til dags.hefur fólk ekkert annað að gera en að þvælast á milli landa?en frábært að hún skuli ætla að kíkja á þig en guðanna bænum farið varlega í ölið og aðra áfenga drykki.skemmtið ykkur vel en fallega.og ég segji enn og aftur.GERIÐ EKKERT SEM ÉG MYNDI EKKI GERA.var þetta ekki ágætis viðsnúningur hjá mér.fyrst voða hneyksluð en síðan ekkert nema skilningur.bíddu þangað til ég tek Silla vin minn með sparnaðarráðinn.en í alvöru hættiði að leggja hann árna minn svona í einelti.hann fékk uppreista æru.það er einsgott að það eru ekki allir íslendingar (reyndar mjög fáir)svona langræknir einsog þið.nóg um það ég ætla ekkert að fara nánar útí pólitík.það væri nú bara til að æra óstöðugan ef ég byrjaði enda er þetta orðið svoo laangt comment.knúsfrá gömlu.

Nafnlaus sagði...

Bíddu nú vid Tobba litla,hvad er eginlega ad ské hjá ykkur,nú er vidskiptarádherra líka búin ad segja af sér,vegna tess ad hun hefur ekki greutt afnotagjøld af
tv og tad er kona líka..........
Fyrirgefdu Glóa litla ad ég hef ekki sagt tér ad Feilafrí væri ad fara til Tobbu litlu....

Nafnlaus sagði...

PS,ég meina menningarmálarádherra.........

Nafnlaus sagði...

Sælir!!! Afmæli á morgun, jibbí:) á að gera eitthvað sérstakt í tilefni dagsins?? Viltu láta mig vita er þú ert búin að fá pakkann frá mér. Var að enda við að segja mömmu að þú ættir afmæli á morgun, og hún spurði náttúrlega hvort þú værir ekki í Svíþjóð með teskeið í rassvasanum!! Kata biður að heilsa, vorum í Kringlunni áðan að festa kaup á náttgalla handa Skúla litla Höllusonar, erum að fara í mexikanskt matarboð þangað í kvöld til að skoða dúlluna.
Love you, Gyða