miðvikudagur, október 18, 2006

Ammaeli

Thá er afmaelisdagurinn runninn upp bjartur og fagur, eda alla vega ekki meira en hálfskýjadur. Er nu bara í vinnunni ad sinna mínum skyldum. Fékk kók og Dumle karmellur frá samstarfskonu minni sem ég byrjadi daginn med. Stadgodur morgunverdur ekki satt?
Annars er ég nánast klökk hvad allir eru gódir ad senda mér skilabod og svona, thad thykir mér vaent um. Madur er ordinn svo meir med aldrinum, fékk tár í augun thegar ég opnadi afmaeliskortid frá mömmu minni í morgun. Madur verdur aldrei of gamall fyrir ad sakna mömmu sinnar.

Bara svona til ad koma thví ad thá er ég afskaplega ánaegd med íslensk stjórnvöld thessa dagana vegna thess ad hvalveidar í atvinnuskyni eru nú aftur leyfdar. Húrra fyrir thví!

17 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæhæ ekki svo gamla frænka!! :)
við sendum þér hér með 2 RISA knús í tilefni dagsins og vonum að þú hafir Það gott!!!!
Afmæliskveðjur!
þorpara-mæðginin ;)

Nafnlaus sagði...

TILHAMINGJU MED DAGINN!!!
Sjåumst svo å morgun, eg sendi mail nuna, pinu seinkun, undskyld.

Stort klem og knus, Marja og Sigga ff

Nafnlaus sagði...

Ps,ég er líka stolt ad okkar mønnum heima,sem gerist nú ekki oft......

Nafnlaus sagði...

Til hamingju med daginn thinn i dag:) Vonandi attirdu nu godan dag og enn betra kvöld! Afmaeliskvedjur fra sviss, Heida

Nafnlaus sagði...

elsku Anna okkar, þú færð sko 5 RISASTÓR knús frá okkur í Kringlumýri 9 og innilegar hamingjuóskir með 27 ára afmælið.Ég vona að einhver baki köku handa þer í tilefni dagsins, er ekki stór möguleiki á því? Af hverju segir Sigga feilafrí sjáumst á morgun? Smá forvitni, þú getur kíkt á bloggið hennar Svölu blog.central.is./svolsky bestu kv. kæra frænka Inga Salla besta föðursystir þín

Nafnlaus sagði...

elsku Anna okkar, þú færð sko 5 RISASTÓR knús frá okkur í Kringlumýri 9 og innilegar hamingjuóskir með 27 ára afmælið.Ég vona að einhver baki köku handa þer í tilefni dagsins, er ekki stór möguleiki á því? Af hverju segir Sigga feilafrí sjáumst á morgun? Smá forvitni, þú getur kíkt á bloggið hennar Svölu blog.central.is./svolsky bestu kv. kæra frænka Inga Salla besta föðursystir þín

Nafnlaus sagði...

sorry gleymdi að skrifa usern. og sendi 2svar ekki sú flinkasta á tölvunni I.S

Nafnlaus sagði...

hæ einu sinni enn, ég er búin að lesa mér til um að ff kemur til þín á morgun. Passið ykkur á veginum víða er hann sleipur er halla tekur deginum dettur sá er hleypur Góða skemmtun elskurnar

Nafnlaus sagði...

jæja gamla mín.þú ert nú búinn að fá svo mörg knús að þú færð bara kveðju frá mér.til lukku með daginn.kveðja frá afa gamla.YNGSTA föðursystir þín.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn elsku Anna mín!!
Ég er auðvitað að syngja fyrir þig afmælissönginn en þú ert bara svo heppin að vera ekki hérna til að hlusta á það:)
Mundu bara að núna áttu inni hjá mér afmælisgjöf þegar þú kemur aftur á klakann!! :)

Fer bráðum að senda þér póst...en þangað til..
Skál í boðinu
Kv. Guðrún Hrund

Nafnlaus sagði...

Hæ, verð bara að taka þátt í þessum fjölskyldu fögnuði hérna þó við séum ekki blóðskyldar og segja aftur til hamingju með daginn. Það er mjög huggulegt að sjá stórfjölskyldu koma svona saman á veraldarvefnum ;)

Stínfríður sagði...

Ég segi það sama, ég verð nú að kasta á þig kveðju hérna líka.
Pussar och kramar!!
Stína

Nafnlaus sagði...

Smá tud í tilefni dagsins í dag,ég er stórhneikslud á Jónínu Bjartmars,hún er hrædd um ad vd skødum ímynd ìslands vegna hvalveida.Veit hún ekki ad tad var gert er David fór í strídid.............

Nafnlaus sagði...

Hvernig var svo í gær??
Endaði þetta í djammi?
Fer heim til Ak á morgun og slæ á þráðinn um helgina:)
Love you Gyða

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn í gær elsku Anna. Knús og kossar Habbý

Dis sagði...

Til Hamingju með daginn í fyrradag...ég alltaf svolítið sein :-)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn um daginn Anna mín:o) Asskoti erum við orðnar gamlar ... bara þrjú stutt ár í fertugsaldurinn;o)

Bestu kveðjur,
Halla og Skúli