þriðjudagur, október 03, 2006
Jólin
Thad er af sem ádur var! 2 sídustu vikur voru gedveiki hér i vinnunni thar sem ég sat ein med allar pantanir Samsung til Danmerkur. Nú er samstarfskona mín komin aftur og thá hefur heldur betur róast til. Veit ekki hvad ég á ad gera akkurat núna en langar ad sýnast upptekin svo ég ákvad ad skrifa adeins hér. Hef samt ekkert snidugt ad segja. Eda jú! Var ad kaupa mér flugfar heim. Kem á Thorláksmessu og fer aftur út 2. janúar. Thetta er nú ekki löng dvöl heima en betra en ég bjóst vid. En hvad er med thad ad skattar og flugvallargjöld hjá Icelandair eru 9000 kall??? Var afar hamingjusöm thegar ég fann far á 19000 en thad var bara blekking ein, thví thegar ég komst lengra í bókunarferlinu baettist allt í einu vid thessi 9000 kall. Aetli thetta sé svona jólagjald sem FL-group (heita their ekki thad?) graedgissvínin setja á thar sem their vita ad fólk mun hvort sem er borga thad sem sett er upp um jólin.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
O nei Anna min, tetta er ekkert jolagjald,nema jolagjaldid hafi tegar verid komid a tegar eg for til FR i juli. Skrytid samt, eg hefdi haldid ad skattar og flugvallagj vaeru thau somu hvada flugfelagi sem madur flygur med, en svo er ekki, hja Icelandair baetist vid tessi fallegi 9 tus kall, en hja BA er tad ekki nema 4 tus! Merkilegt!
Skrifa ummæli