mánudagur, október 30, 2006
Nú er úti veður vont
Það er dimmt og kallt. Hversu leiðinlegt er að þurfa að standa og frjósa klukkan hálf 8 á morgnana og bíða eftir hinum ýmsustu samgöngutækjum (þarf 3 slík til að komast til vinnu + smá labbitúr)? Svo segja veðursérfræðingar að það eigi að snjóa á morgun. Finnst eins og ég hafi verið svikin. Hér flytur maður til útlanda í þeirri von um hlýindi og næs og svo er manni boðið upp á skítkulda og myrkur. Puff :(
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Æj ekki gott. Er ég slæm að nudda þér upp úr því að hér eru bara endalaus hlýindi! En þú ert nú á leiðinni hingað, jibbí jei ;)
hérna er líka leiðindaveður, rok og rigning!! leiðinlegasta veður sem ég get ímyndað mér. Það er líka soldið kalt og jú það á að byrja að snjóa á næstunni. ég er samt bara þakklát fyrir geggjað gott veður í sumar og ætla ekki að kvarta of mikið þrátt fyrir að ég sé eins og blautur hundur á daginn þegar ég skutlast um Trøjborg ;)
Langar að sjá Önnu Ternheim etir að hún "gellaðist".
Skrifa ummæli