Ákvað að skella svona nokkrum myndum af lífinu mínu síðustu daga. Hér að ofan er afmælisgleðskapurinn. Sú sem átti afmæli líka er lengst til hægri.
Síðan er Sigga búin að vera hér í heimsókn og í gær fórum við í túristaleik og löbbuðum um Stokkhólm. Eins og búið er að vera gott veður þá skall á með rigningu strax og hún mætti á svæðið og hefur varla hætt síðan.
Í gærkvöldi var síðan haldinn smá stærri afmælisgleðskapur. Hér má sjá okkur frænkur og fyrir þá sem kröfðust almennilegra mynda af fína kjólnum mínum þá má sjá hann hér að ofan. Reyndar eru þetta báðir mínir nýjustu kjólar.Hér eru þær Aysu, Stina og Ingrid.
og ég og Lára.
Og Lüchingerinn og Lotta
Svo fórum við öll í bæinn með tunnelbananum.
Sem sé búið að vera nóg um að vera síðusta dagana. Er því þreytt í dag og enn í náttfötunum og athugið klukkan er 7 á sunnudagskvöldi. Ljúft!
sunnudagur, október 22, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
9 ummæli:
Gott ad vita ad treytan fór ú tér,átti reyndar ekki von á ødru.Flottir kjólar,er ad fara ad horfa Okkar íslenska Ørninn,en Dania halda ad adaleikarinn s´e íslenskur.......Bid ad heilsa dóttur minni,knús......
Hvad er ad gerast med Eygló,engin comment,,,,,,,Ætli templarinn sé dottinn??????????
Myndarlegasti hópur!
Já hef það eftir öruggum heimildum að templarinn hafi dottið rækilega í´ða eftir að Lifralaugin tapaði fyrir United-bursturunum í gær ;)
....og það rennur að öllum líkindum ekki af honum á næstunni!!!
Er thad frú Larsen sem gengur undir öllum thessum nöfnum???
Já, hvar er Eygló, thetta fer ad verda dularfullt...
Hæ:) Greinilega verið mikið stuð á liðinu, gaman að sjá myndir og afmæliskjóllinn er algjört æði:)
Er í skólanum, þessi vika er verður hálf geðveik, en það var yndislegt að vera heima á Ak um helgina. Heyri í þér, hafðu það gott. Kv. Gyða
eyglo hefur öðrum hnöppum að hneppa en að vera endalaust í einhverju tölvubulli.en hvað er í gangi?eru allir farnir að skrifa undir dulnefnum.ég hef það eftir áreiðanlegum heimildum að þessi skrif okkar eru ekki undir smásjá leyniþjónustarinnar á (ISLANDI minnsta kosti)engar hleranir og ekki neitt.svo ykkur er nú alveg óhætt.en annars sætar frænkur þarna á myndunum. langflottastar.knús frá liverpoolaðdáandanum.(sumir nefnilega halda sínu þó að á m´oti blási.
Hvu,ertu alveg búin ad vera eftir helgina,eda ertu måske ad skamma rikistjórn svía fyrir tetta kjaftædi med hvalveidarnar??????????
Skrifa ummæli