þriðjudagur, október 03, 2006

Helvítis vesen

Það er alltaf eitthvað! Nú þegar ég er búin að panta mér flug heim um jólin frá Svíþjóð er næsta skref að koma sér frá Reykjavík til Akureyrar. Þar sem ég flýg út eldsnemma 2. janúar þarf ég að fara suður á nýjarsdag. Nema hvað! Flugfélag Íslands flýgur ekki þann dag. Þannig að....hef ekki græna glóru hvernig ég á að koma mér til Reykjavíkur! Einhverjar hugmyndir?

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

já þetta er súra helv... flugfélagið :( en frábært að þú skulir koma heim um jólin....maður er bara farinn að fyllast spenningi fyrir að fá öll þessi skyldmenni frá úgglöndum heim :)

Stínfríður sagði...

Hlakka til að sjá þig! Fór að hlusta á damien áðan, í fyrsta skipti í laangan tíma og datt strax tilbaka í þingholtatímann og saknaði þín mjög mikið. Þetta reddast með far. Ef allt bregst fljúgum við bara saman suður á gamlársdag og ég elda steik og held partý:-Þ

Anna Þorbjörg sagði...

Já Stína mín, takk fyrir thad, var einmitt farin ad velta thessum möguleika fyrir mér, held reyndar ad thad myndi ekki vekja mikinn fögnud litlu systkinana ef ég vaeri i reykjavik um aramot. En gott samt ad hafa thetta sem varaplan, ef thu lofar ad elda steik...

Nafnlaus sagði...

Tad getur verid ansi súrt atundum ad vera frá Akureyri,sérlega út af flugi.Tad hefdi verid dásamlegt af ad beina flugid frá køben gæti haldid áfram,tá hefdi ég getad komid og smelllllt á tig áramótakossi.Tad tarf ad herda á bæjó ad lengja flugbrautinna sem fyrst,en heldur tú ekki bara ad pabbi gamli skutli tér sudur á nýarsdag:)

Nafnlaus sagði...

Drottningarbraut i snjostormi, thumalinn upp, glitter-sokkabuxur, undra-bra, hælasko (10 cm) innskeyfa og hår eins og valkyrja - thu getur hetta!
Ekkert tud, thu shield maiden of reykjarhlidarætt.
Vegalengdir eru bara vidhorf. Bara kapitalistisk conspiracy frå flugfeløgum og jeppa-verksmidjum. Faktisk: tjå er bara svona eitt skref milli Akureyrar og Reykjarvikur. Annars, kunne du ikke hukka far med thyrlu Omars R?

Nafnlaus sagði...

p.s sendte lige en mail, til din hotmailadresse, håber den virker endnu.
Ses!
S.F.F

Nafnlaus sagði...

Ég verð nú að segja að frú feilafrí hefur þarna nokkuð til síns máls ;) með húkkið þ.e.a.s. ;)

Nafnlaus sagði...

p.s. Eygló bara ekkert búin að kommenta á þetta.....jiminn maður verður bara smeykur um hana kerlinguna ;)

Nafnlaus sagði...

heyr fyrir siggu.þetta er frábær hugmynd.svo er alltaf til í dæminu að þú þykist vera alveg fársjúk af einhverjum dularfullum sjúkdómi og verðir flutt suður með sjúkraflugi á nýársdag.ég skal reyna að fá mitt fólk í lið með okkur.nei svona segjir maður ekki.siggu hugmynd betri.það er gott að agla var búin að fatta að það væri langt síðan ég hefði commenterað.það er greinilegt að það er ekki mikil hætta á að ég liggi dauð í íbúðinni minni lengi.ef ekkert heyrist frá mér á blogginu hjá þér í meira en 2daga þá verður farið að athuga um þá gömlu.gott er að eiga góða að.farvel.