
Hér inni eyddi ég skólaári mínu í Uppsala. Nú er Martina að vinna hér sem lærlingur (launalaust) og hefur fengið vinnu þar í 2 mánuði eftir það. Við fórum út að borða í gær, þar sem Martina greyið var að farast úr stressi því hún fékk fyrst að vita í dag hvort hún fengi að vera lengur.
Mér finnst allir bekkjarfélagar mínir héðan vera að farast úr stressi yfir framtíð sinni. Gott að mennta sig mæ as!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli