miðvikudagur, ágúst 23, 2006

Flutt til Stokkholms

Jaeja, thá er víst komid ad smá bloggi. Svo skemmtilega vildi til ad tölvan min hrundi thegar eg var i Gautaborg um helgina svo nu er eg ad skrifa a tölvuna hennar Aysu. For med tölvuna til laekningar i gaer og vona eg ad thad muni ekki kosta 1 nýra til ad gera vid hana.
Er nu alveg flutt til Stokkholms og hef komid mer nokkud vel fyrir. For i IKEA i gaer og keypti inn i herbergid helstu naudsynjar. Nu litur herbergid mitt ut eins og IKEA utstilling, kannski ekki eins fansy samt.
Her er buid ad rigna eldi og brennisteini sidustu daga og vard nedarjardarlestarlinan min fyrir eldingu i fyrradag og la nidri i dalitinn tima. Sem se litid um sumar og sol thessa dagana og eg sem aetladi ad na i hjolid mitt til Uppsala i vikunni og hjola hingad en thad eru taepir 70 km og ekki nenni eg ad eiga i haettu ad verda fyrir eldingu a leidinni.
Eg byrja ad vinna a manudaginn en eg for i dag til ad skrifa undir samning svo thetta er allt komid a hreint. Mun fa adeins haerri laun en eg helt svo eg er i agaetis gir tho eg se ekkert a neinum Kaupthingsbankastjora launum. Mun alla vega geta keypt mer eina og eina lufsu og jafnvel geta borgad fyrir vidgerdina a tölvunni.
Held eg lati thetta gott heita i bili. Mun liklega lida eitthvad ad naesta bloggi en örvaentid eigi, eg er a lifi, bara tölvan sem er lasin...
P.S. Verd svo ad finna nytt nafn a bloggid thar sem eg er ekki i Uppsölum lengur. Anna i Stokkholmi er ekkert fint nafn :(

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

þú finnur eitthvað gott nafn, þú ert svo hnyttin!

Stínfríður sagði...

Hæ! Gaman að heyra. Gangi þér vel. Sé þig vonandi bráðum á skype!

Nafnlaus sagði...

til hamingju m vinnuna....og ikea innsetninguna...45 min komast i vana...kannski kynnistu einhverju folki sem fer alltaf a sama tima somu leid en annars er lika einstakt taekifaeri ad na upp topudum svefni eda byrja a halfklarudu bokinni sidan i fyrra............ect. habby

Nafnlaus sagði...

ahhh guði sé lof fyrir að það kom blogg.....var farin að örvænta ;)
knús frá Öglu og Jobba Jr. ;)

Stínfríður sagði...

Hey! Hvernig er vinnan? Ég er byrjuð í skólanum og það er mjög gaman! Vona að allt gangi vel!! Puss och kram