mánudagur, desember 04, 2006

Vinnublogg

Er i vinnunni en er svo sjuklega löt eitthvad ad eg nenni ekki ad vinna. Samstarfskona min er veik svo thad er svo sem nog ad gera en er einhvern veginn ekki ad nenna thessu.
Veit svo sem ekkert heldur hvad eg get skrifad hingad skemmtilegt. Hmmm. Já, kannski thad ad a föstudaginn er jolafagnadur Samsung. Vid förum hedan med rutu klukkan 10 um morguninn og eigum ad taka med okkur utivistarföt. Vid vitum ekkert hvad vid erum ad fara ad gera. Svo um kvöldid er einhver svakalegur kvöldverdur og glaumur og gledi fram a nott. Vid munum svo gista einhvers stadar, vid vitum heldur ekki hvar thad verdur. Liklega a einhverju hoteli, varla i einhverjum ithrottasal eins og thegar madur for i skolaferdalög i gamla daga. Thetta verda um 160 manns sem taka thatt i thessu og their sem vinna hja Samsung a hinum Nordurlöndunum koma lika. Verdur fyndid ad hitta Danina i personu sem madur talar vid i sima a hverjum degi. En thad er greinilegt ad Samsung er ekki ad fara a hausinn fyrst thad hefur efni a ad bjoda upp a svona fineri. Thannig ad ef eg aetti einhvern pening myndi eg kaupa hlutabref i thessu fyrirtaeki. Eda nei, kannski ekki, er ekki alveg thessi hlutabrefatypa. Vaeri eflaust med magasar af ahyggjum ad taka thatt i svona lotterii.
En nu er eg bara farin ad bulla svo eg haetti og fer ad vinna.

1 ummæli:

Stínfríður sagði...

Stuð! Góða skemmtun!