Þegar ég minntist í það í síðusti færslu að ég nennti ekki að skammast mín fyrir að horfa á raunveruleikasjónvarpsþætti rifjaðist svolítið fyrir mér sem ég hef oft pirrað mig yfir. Oft er í blöðum spurt hvað fólk horfi helst á í sjónvarpi. Nánast undantekningalaust er svarið eitthvað á þessa leið: Nei, ég horfi nú eiginlega aldrei á sjónvarpið nema auðvitað á fréttir og svo á heimildarmyndir.
Ef þetta væri rétt, fyrir hvern er þá verið að framleiða og sýna allt hitt sjónvarpsefnið. Er það bara fyrir mig eða? Ef ég væri spurð myndi ég sko segja sannleikann. Ég myndi segja: Ég horfi aðallega á Leiðarljós, O.C. og The Swan og aðeins á fréttir og heimildarmyndir þegar ég hef ekkert annað að gera.
miðvikudagur, desember 06, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
8 ummæli:
Gud elskan,ég er høkt á Glamør(bold and beutifuld)tad er svo spennandi nú,svo er the days of your life,tessír tættir voru til er ég var 16,ára í usa og man ég en eftir Alic,en hún er 82 í dag.tad er gott ad geta lagst í sófan og horft,tví tad skiptir ekki máli tó ad tú missir af í 2,mánudi,tú kemst straks inn í tetta aftur.En raunveruleikatættir fara frekar í taugarnar á mér og sleppi ég teim helst,,,,,,
Tad væri måske til ath,ad senda yfirlit af bóndanum væna á Helgastødum í tættinn hjá ykkur svíum,ég er ørugg á ad hann slægi í gegn........
.......bara svona........
ps,tad fylgjast ýmsir med sápuóperum,ónefnur fødurbródir fékk vægt heilablódfall ad morgni,er hann var ad horfa á the bold and the beutifuld,,,,,,,,83,ára tá,,,,,
Já Þetta fer alltaf jafn mikið í taugarnar á mér þegar fólk sem er í viðtölum ÞYKIST ekki horfa á neitt annað en það sem inniheldur fræðslu, fólk er greinilega eitthvað hrætt við að aðrir haldi að það eigi sér ekkert líf ef það horfir á t.d. Bold og Gæding.....æji þetta er heimskulegt og eins og þú segir, til hvers að vera að framleiða þetta ef enginn horfir??? fáránlegt!!
ég hef reyndar ekki haft tíma í þetta þessa dagana (vegna skólaálags) en ef ég kem í Kringló á laugardögum (sem gerist mjög oft) get ég alveg límst við vikuskammtinn af Bold, ummm elska það ;)
Takk fyrir studninginn fraenkur!
Og Maja, eg var einmitt med Helgastadafraendann i huga thegar eg minntist a islenska utgafu af baendathaettinum, hann vaeri fullkominn kandidat!
Og ég myndi segja Americas og so you think you can dance! Eðalsjónvarpsefni.... og ekki má gleyma LOST (grrrr Said!)
grrr Sawyer!
Bonde søger brud var einmitt hérna í DK fyrir svona mánuði og ég vildi gjarnan fylgjast aðeins með þessu en fékk ekki því Frank fannst þetta svo vandræðalegt. Þar voru flestir mjög lummó og töluðu rosalega jósku en það var þó einn ungur og mjög hot gaur sem var vert að fylgjast með. Ég horfi alltaf á Glamour hérna og skammast mín alveg nett !! hehe
Skrifa ummæli