laugardagur, desember 23, 2006

Fokk

Stressistress!!! Ætti á þessari stundu að vera á leið út á Arlanda. En samkvæmt heimasíðu Icelandair er fluginu frestað um tæpa 4 tíma. Rétt að vona að maður geti treyst þessari síðu. Fólkið á Arlanda hefur ekkert heyrt um þessa seinkun.
En sem sé allt í fokki sem er ekki til að peppa upp jólaskapið. Ef ég myndi trúa á guð myndi ég leggjast á bæn. Hvað getum við trúlausa liðið gert til að róa taugarnar? Snúa okkur til Bakkusar eða hvað. Er farin að naga á mér handarbökin.
Sjáumst vonandi bráðum

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gledileg jól og gott ad tú ert komin heim........juleknus.

Hrund sagði...

hehe, gott að þú komst heim. Vonandi hafðirðu það gott í faðmi fjölskyldu og vina.

Gleðilegt ár...og takk fyrir skemmtilegt blogg:)

Nafnlaus sagði...

hæhæ villtist inn á síðuna þína, sem ég átti nú samt að vita af:) vonandi hefurðu það sem allra best þarna í útlöndunum og svo sjáumst við á stjórnmálafræðihittingi þegar þú kemur á klakann.... Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir gamalt, Silja úr stjórnmálafræðinni, MA og gagganum.

Nafnlaus sagði...

Gledilegt ár og fardu nú ad láta vita af tér elskan.....

Unknown sagði...

er ekki kominn timi a nytt blogg!
gledilegt nytt ar annars og takk kærlega fyrir kortid!
kvedja fra Oslo

Nafnlaus sagði...

já ég ætla nú ekkert að skipta mér af, eeen er ekki komin tími á blogg elsku kerlan.vonandi er gaman hjá ykkur systrum.hjá mér er frekar einmannalegt núna og stefnan tekin á danmerkurferð um miðjan apríl c.a.sakna litlu ömmustelpunnar svooo mikið strax.nú er ég hætt þessu væli.knús.

Stínfríður sagði...

Já maður bíður bara... (samt ekkert skárri sjálf, jólin gera mann latan). Takk annars fyrir síðast elsklingur.