Aldrei thessu vant er afar rolegt nu i vinnunni. I gaer var allt kreisí og aetli thad verdi thad ekki aftur á morgun. Ákvad thví ad bladra adeins á blogginu.
Tók eftir einu áhugaverdu í dag um muninn á Svíum og Íslendingum thegar kemur ad notkun samgöngutaekja. Íslendingar ódir bílaeigendur sem líta á thad sem sjálfsögdu mannréttindi ad eiga bíl og Svíar sem fremur virkir hjólreidamenn. Taka má eftir thessu ad thegar vid segjum ad einhver sé úti ad aka í meiningunni ad vera utan vid sig segja blessadir Svíarnir "ute att cykla" t.e.a.s. úti ad hjóla.
Skondid fannst mér alla vega!
miðvikudagur, nóvember 22, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
THE FOX, THE FOX, THE FOX IS ON FIRE.......UM ÞESSAR MUNDIR!!!
Ef einhver er alveg kú kú hérna, sem er oft í vinnunni minni hehe, þá segja Danirnir "rundt på gulvet" held þeir hafi fundið þetta upp á breaktímabilinu hehe ...amk er enginn úti að aka eða hjóla hér.
Skrifa ummæli