Ég á svo góða sambýliskonu. Hún kom með þetta frá Finnlandi handa mér. Það er ekki amalegt að vera langt komin á þrítugsaldurinn og fá enn þá jóladagatal.
1 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Ohh en sætt, Dagný systir kom líka færandi hendi hér um daginn og gaf mér þetta fína pirates of the caribbean dagatal með orlando bloom og johnny depp, úúú súkkulaði!
1 ummæli:
Ohh en sætt, Dagný systir kom líka færandi hendi hér um daginn og gaf mér þetta fína pirates of the caribbean dagatal með orlando bloom og johnny depp, úúú súkkulaði!
Skrifa ummæli