fimmtudagur, nóvember 30, 2006
Koss og fadmlag fra Svithjod
Thad leikur enginn vafi a thvi ad saenska er vaemid tungumal. Thess vegna fellur hun mer svo vel i ged thar sem eg er med afbrigdum vaemin sjalf. Eitt finnst mer tho pinu of vaemid vid malnotkun Sviana. Thad er thegar their segja "puss och kram" i tima og otima. Thetta myndi utleggjast a islensku "koss og fadmlag". Eitthvad finnst mer fyndid ad heyra fullordna karlmenn sem og kvenfolk audvitad enda simtal med thessum ordum. Ekki alltaf fara ordin baedi saman, haegt er ad velja hvort madur vill gefa koss eda fadmlag, tja, eda jafnvel baedi i einu. Brosi aevinlega uti annad thegar eg heyri folk nota thetta. Vid segjum bara sjaumst eda heyrumst eda eitthvad alika ovaemid, sem ad minu mati er svona edlilegra heldur en ad vera ad senda kossa og fadmlög i allar attir. Eg er kannski ekki jafn vaemin og eg vil vera lata eftir allt saman.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
10 ummæli:
Merkilegt, eg held eg hafi hingad til ekki verid talin vaemin en mer finnst tetta bara hljoma mjog huggulegt. Mer finnst lika eitthvad huggulegt vid ad allir her kalli mann darling, baedi feitir indverskir shikar og ungar kassadomur kalla mig darling i lok hverrar setningar. Mer finnst tetta eitthvad notalegt, kannski er eg bara skritin?
KANNSKI!
Sólrun min, eg helt thu vissir, thu ert storskritin alveg hreint!
Danir eru líka mjög væmnir og faðmast í tíma og ótíma en það er minna um falleg orð í þeirra tungumáli og hef ég til dæmis mjög sjaldan verið kölluð skat sem er nánast eina væmna orðið sem ég man eftir. Mér finnst skat líka eitthvað leim því það minnir of mikið á skatt sem er jú eitt það leiðinlegasta sem maður þarf að borga!! hehe. Ég er reyndar stundum kölluð lille ven eða søde pige af gömlu konunum og finnst það virkilega krúttlegt.
uppáhaldsvaemna saenska ordid mitt er samt älskling, en thad kallar mig enginn hér thvi midur, bara min systkini, en vid höfum tekid thetta ord i okkar daglegu malnotkun en höfum islenskad thad til elsklingur. Miklu betra en ad vera skattur!
Já þetta er nú voðalega krúttlegt eitthvað.
Puss och kram frá mér.
Kossar og knús frá okkur Bobba.....við erum orðin mjög spennt að fá uppáhalds frænkuna okkar til landsins!!! :) (þig semsagt, bara svo það verði enginn misskilningur)
Hæ min lille skat,skat týdir ekki bara skatturinn sem ég borga,skat tydir lika fengur og er ekki bara yndislegt tegar gamlar konur kalla tig eda mig min lille skat.Yfirleit notar Danir tetta vid fólk sem teim tykir vænt um og godt kan lide........Så at du er min lille skat.
Takk fyrir það Agla og Jobbi, vona að ég verði jafn skemmtileg og þið haldið að ég sé svona í minningunni!
Og takk Maja mín :)
HÆÆÆÆ. ÉG ER BÚIN AÐ PANTA, VIÐ FÖRUM HEIM MEÐ SÖMU VEL ELDSNEMMA Á AÐFANGADAG, HLAKKA MIKIÐ TIL AÐ VERÐA SAMFÓ REBBA:)
3 kossar hvert einasta skipti sem þú hittir einhvern sem þú þekkir, þarf ekki að að vera bestu vinirnir, þrír kossar í bless. Tveir kossar þegar þú hitter einhvern sem þú þekkir ekki og tveir kossar í bless....
kisskiss
habby
Skrifa ummæli