mánudagur, mars 27, 2006

Myndatími


Mynd úr boðinu á laugardaginn. Frá vinstri; Sri Lanka piltur, Tejal frá Indlandi, afmælisbarnið Angela frá Kólumbíu, ég sjálf og Keit frá Eistlandi.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú berð af, alltaf jafn sæt og fín. Nýr bolur?

Anna Þorbjörg sagði...

...Takk mútta mín :( Hverjum þykir sinn fugl fagur! Þetta er nú ekki nýr bolur lengur, fékk þetta á útsölu í H&M fyrir alllöngu. P.s. Þú færð ekki þennan !!!

Nafnlaus sagði...

Verð að vera sammála mömmu þinni, þú berð af þarna. Alltaf jafnsæt og flott :)
Vildi óska að ég væri þarna með þér til að versla pæjudót ;)

Anna Þorbjörg sagði...

Aldrei að vita Þorgerður nema þú verðir komin hingað innan tíðar.... Það hlýtur að styttast í að þú fáir að vita, bíð spennt!