miðvikudagur, apríl 11, 2007

Meiri kónguló

Ojjjjjjjjjjjj!
Þegar ég ætlaði að búa um rúmið mitt einn morguninn var dauð kónguló akkurat þar sem herðablöð mín hafa hvílt. Ætli ég hafi legið á henni alla nóttina?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli