Berlínarlíf

föstudagur, apríl 09, 2010

Exorcist - ekki fyrir viðkvæma

›
Þegar kemur að hryllingsmyndum er ég algjör gunga. Er reyndar algjör gunga á flestum öðrum sviðum líka en það er önnur saga. Fyrir nokkrum d...
6 ummæli:
föstudagur, apríl 02, 2010

Knútur - here I come

›
Þó ótrúlegt megi virðast þá hef ég nú búið í næstum 2 mánuði í Berlín og hef ekki enn þá séð ísbjörninn Knút. Hver man ekki eftir Knúti litl...
2 ummæli:
mánudagur, mars 29, 2010

Leiðrétting

›
Móðir mín heldur að ég sé eitthvað þunglynd sbr. síðasta póst. Þykir mér því rétt að árétta að svo er ekki! Maður má nú samt vera smá fúll a...
2 ummæli:
laugardagur, mars 27, 2010

Samviskubitspóstur

›
Afskaplega er maður latur hérna inni. Nú rifjast skyndilega upp fyrir mér hví ég hætti þessu. Enn einn samviskubitsfaktor í líf manns. Það ...
3 ummæli:
föstudagur, mars 19, 2010

feff vs. pepp

›
Stundum virðist svo vera að maður læri ekki af fyrri reynslu, jafn vel þó trámatísk sé. Þannig var það að á mínum Uppsalaárum að ég fór eit...
3 ummæli:
laugardagur, mars 13, 2010

Misjafn smekkur

›
Eins og þeir sem mig þekkja vita þykir mér nammi, flögur, ís og annað gotterí sérlega ljúffengt. Þegar mig langar að gera eitthvað skemmtil...
4 ummæli:
þriðjudagur, mars 09, 2010

Heidi

›
Ég skal segja ykkur það, ég komst varla hingað inn til að setja niður nokkrar línur þar sem bloggerinn var bara búinn að snara sér á þýsku o...
3 ummæli:
mánudagur, mars 08, 2010

Mánudagskvöld

›
Í sjónvarpinu er auðvitað allt á þýsku. James Bond á þýsku er jafnvel enn verri en James Bond á ensku. Guð sé lof fyrir internet sjónvarp ...
4 ummæli:
fimmtudagur, mars 04, 2010

Þýska fyrir mig?

›
Nú er ég búin að vera mánuð í Þýskalandi. Samkvæmt fögrum fyrirheitum sjálfrar mín áður en ég fór að heiman ætti ég vera farin að kunna nok...
1 ummæli:
mánudagur, janúar 25, 2010

Nýtt blogglíf

›
Jæja, þá ætla ég að reyna að endurlífga bloggsjálfið mitt. Lofa engu stóru en mun líklega einbeita mér meira að skrifunum þegar ég verð kom...
miðvikudagur, maí 23, 2007

Farin

›
Þegar ég fæ einhverja flugu í hausin vil ég framkvæma strax. Í fússi ákvað ég því að yfirgefa þetta blogspot drasl og gera eins og allir að...
6 ummæli:

Tækniörðugleikar

›
Þessi blogger er krapp og er að spá í að flytja mig eitthvert annað. Er ekki að fíla svona stóra og feita stafi sem ég get ekkert stjórnað þ...
þriðjudagur, maí 22, 2007

›
Finninn er djammóður svo nú sit ég í vinnunni og greiði fyrir það. Finnar eru frægir fyrir að vera fyllibyttur, Íslendingar eru frægir fyri...
3 ummæli:
föstudagur, maí 18, 2007

Finninn kemur

›
Á morgun kemur fyrrum bekkjarfélagi minn, sambýlingur og vinkona í heimsókn til mín til Reykjavíkur. Hún ætlar að vera hér í heila 10 daga ...
4 ummæli:

Stjórnmálatuð

›
Einhvern tíma þarf maður víst að hafa rangt fyrir sér og það hafði ég með fyrri yfirlýsingum um áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf B og D. ...
þriðjudagur, maí 15, 2007

Komin suður

›
Úrslit kosninga liggja nú fyrir og verð ég að segja það að ekki koma þau nú mikið á óvart. Ég spáði því að ríkisstjórnin myndi halda og því...
6 ummæli:
›
Heim
Skoða vefútgáfu

Um mig

Myndin mín
Anna Þorbjörg
Skoða allan prófílinn minn
Knúið með Blogger.