mánudagur, mars 08, 2010

Mánudagskvöld

Í sjónvarpinu er auðvitað allt á þýsku. James Bond á þýsku er jafnvel enn verri en James Bond á ensku. Guð sé lof fyrir internet sjónvarp annars yrði ég að gera eitthvað gáfulegt með tíma minn, lesa eða eitthvað. Hjúkk

4 ummæli:

  1. Nafnlaus10:37 e.h.

    Fíla nýja lúkkið! Vertu dugleg að blogga. Þessi síða og óla síða eru uppáhalds síðurnar mínar í heiminum.

    Og já internet sjónvarp er best. Nýr gossip girl á morgun. xoxo ;)

    Dagný

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus5:00 e.h.

    Hæ elsku Anna mín!

    Er alltaf á leiðinni að skrifa þér langan og skemmtilegan póst, en hef ekki enn komið því í verk! Og er ekki nógu virk á FB en sá þó þar að þú ert komin út með Ólann þinn og lifir hipp og kúl Berlínar lifi :-) Og þannig fann ég bloggið þitt! Skrifa fljótlega, vildi bara láta þig vita að ég hugsa til þín - haltu áfram að hafa það gott

    - knús frá Hildi

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus5:00 e.h.

    semsagt knús frá Hildi fyrrverandi Vesturgerðingi :-)

    SvaraEyða
  4. Hildur mín, þarft nú ekki að kynna þig, er eina Hildurin mín :) Bíð spennt eftir bréfi af hipp og kúl lífinu á Selfossi!

    SvaraEyða