mánudagur, september 11, 2006

11. september

Í dag eru 3 ár síðan Anna Lindh dó. Þegar ég heyrði þær fréttir í útvarpinu á sínum tíma tók ég það meira nærri mér en það sem gerðist fyrir 5 árum sama dag. Svíar eru fífl. Þeir drepa alltaf bestu ráðherrana sína.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli