Berlínarlíf
sunnudagur, maí 28, 2006
Haglél
Ég skal segja ykkur það.....Það er geðsjúk haglél úti!
Neikvæðnin með ritgerðina hefur aðeins dofnað. Fékk margar góðar athugasemdir frá Ericu og henni fannst margt gott hjá mér. Þurfti bara aðeins smá pepp frá einhverjum sem veit sínu viti.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli