Gleymdi auðvitað því mikilvægasta, að óska ykkur öllum gleðilegs sumars! Svíarnir halda ekkert sérstaklega upp á þennan dag svo hér var allt eins og alla aðra daga. Það komu reyndar nokkrar snjóflygsur úr lofti í morgunsárið þannig að þetta var næstum rétt eins og íslenskur sumardagurinn fyrsti...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli