fimmtudagur, mars 30, 2006

Beðið aftöku!

Jesús almáttugur.... Er að fara að halda fyrirlestur eftir 2 tíma. Líður eins og þegar ég var að fara í próf í gamla daga. Illt í maganum og skjálfhent. Vona að þetta reddist einhvern veginn.

1 ummæli: