
Þetta sama fólk heldur áfram að keyra til vinnu, keyra í búðina, keyra í ræktina, keyra með börnin á hinar ýmsustu æfingar og stundum bara að keyra til að keyra.
Sumir segjast hvort eð er ekki vera á nagladekkjum og finnst þeir þá vera að fría sig allri ábyrgð. Heldur fólk í alvöru að mengun að völdum bíla sé bara nagladekkjum að kenna? Mér finnst fólk stundum ekki með fulla fimm.
Hættið bara að keyra svona mikið og hreyfið á ykkur rassgatið og jafnvel brjótið odd af oflæti ykkar og takið strætó.
Áfram strætó!!!
SvaraEyðaég fíla strætó....ferðast samt allt of sjaldan með strætó, en það er einmitt alveg merkilegt hvað það eru miklir strætó-fordómar hér!! :(